1 → Smelltu á þjónustu og þá færðu upp dagatal.
2 → Veldu dag og tíma.
3 → Klára bókun.

Útimyndataka | Pakki II

Vönduð barna-, fermingar-, útskriftar- eða fjölskyldumyndataka með bók.
Nægur tími til að fá góðar útimyndir. Möguleiki á fjölskyldu- eða systkinamynd með ekki fleiri en 3 einstaklingum.

Útimyndataka - Pakki II + 7.000
• Allt að 60 mínútur
• 8-12 mismunandi uppstillingar
• Fullt af myndum til að velja úr
Innifalið:
• 2 stækkanir í 13x18 með kartoni
• Myndabók með 10 myndum
 að eigin vali
Sumarauki:
• 18x24 strigamynd með fljótandi ramma
• Getið uppfært í stærri mynd og greiðið bara mismuninn
Stafrænt: Valdar myndir sendar fullunnar í tölvupósti (10x15cm/1.600px)

(2 klst)
ISK 57.000,00

Útimyndataka | Pakki III - fjölskyldumyndir

Barna-, systkina-, fermingar- eða útskriftarmyndataka ásamt fjölskyldumyndum.
Meiri tími til að fá góðar myndir af öllum

Útimyndataka - Pakki III + 7.000
• Allt að 120 mínútur
• 12-24 mismunandi uppstillingar
• Enn fleiri myndir til að velja úr
Innifalið:
• 2 stækkanir í 13x18 með kartoni
• 1 stækkun í 20x30 með kartoni
• Myndabók með 20 myndum
 að eigin vali
Sumarauki:
• 40x40cm strigamynd með fljótandi ramma
Stafrænt: Valdar myndir sendar fullunnar í tölvupósti (10x15cm/1.600px)

(3 klst)
ISK 72.000,00